Tjaldstæðið

Tjaldstæðið er stórt, skjólgott og á góðum stað með útsýni yfir Mælifellshnjúk. Boðið er upp á þjónustu fyrir húsbíla, svo sem rafmagn, losun, heitt og kalt vatn og þvottaplan. Við hliðina á tjaldstæðinu er snyrting, eldunaraðstaða og matsalur.