Sumarhúsið

Sumarhúsið er nýuppgert, gamalt og notarlegt sumarhús. Húsið er 2-3 manna með borðstofu, svefnherbergi, snyrtingu og eldunaraðstöðu.